MenuMenu
26 Sep, 2024  •  Hagsmunaaðilar

Kaldvík skráð á markað 

Kaldvík, áður Ice Fish Farm, var tekið til viðskipta í dag á First North vaxtarmarkaði Nasdaq Iceland klukkan 9.30 við opnun markaða.

Í fréttatilkynningu þess efnis segir að til að marka þau tímamót hafi skráningarathöfn verið haldin eftir lokun markaða í gær við bryggju Randúlffssjóhúss á Eskifirði, þar sem höfuðstöðvar félagsins eru.

Guðmundur Gíslason, forstjóri Kaldvíkur, hringdi bjöllunni ásamt framkvæmdastjórn, stjórn félagsins og Magnúsi Harðarsyni, forstjóra Nasdaq Iceland, að viðstöddum gestum.

Footer CTA Banner

Umhyggja fyrir laxi og arfleifð

Heimilisfang

Kaldvík ehf.

Strandgata 18,

735 Eskifjordur

Netfang

contact@kaldvik.is

© 2025 Kaldvik