Laxinn frá Kaldvík er ræktaður í hans náttúrulegu skilyrðum á Austfjörðum. Kaldir og tærir firðirnir gera það að verkum að fiskurinn elst upp við bestu aðstæður.
Engin laxalús er í starfsemi Kaldvíkur. Þar með hefur fyrirtækið ekki þurft að nota lúsalyf.
Okkar forgangsverkefni er það að tryggja að enginn lax sleppi úr kvíunum okkar.
Engin sýklalyfjanotkun fer fram í starfsemi Kaldvíkur.
Við leggjum leggjum metnað okkar í að styðja við samfélögin sem við störfum í með jákvæðum og uppbyggilegum hætti.
Sterkt aðhald er í framleiðslu okkar í sjó til þess að tryggja heilbrigði vistkerfisins.
Með nánu samstarfi við fóðurframleiðanda tryggjum að fóðrunin hafi lágmarksáhrif á nærliggjandi vistkerfi.
Lax
Laxeldi
Heimilisfang
Kaldvík ehf.
Strandgata 18,
735 Eskifjordur
Netfang
contact@kaldvik.is
© 2025 Kaldvik