Laxinn okkar elst upp í köldum sjó, þar sem litur og þéttleiki er meiri en annars. Laxinn er hraustur, þökk sé umhverfisskilyrðunum sem hann elst upp við.
Við leggjum ríka áherslu á það að styðja við og taka þátt í okkar nærsamfélögum. Með ýmsum verkefnum og átökum, leggjum við okkur fram við það að hafa jákvæð og langvarandi áhrif á samfélögin.
Við beitum ströngum reglum í okkar starfsemi til þess að tryggja heilbrigði umhverfisins. Með virkri vöktun og rannsóknum, aðlögum við starfsemi okkar þannig að hún passi upp á nærliggjandi vistkerfi fyrir næstu kynslóðir.
Lax
Laxeldi
Heimilisfang
Kaldvík ehf.
Strandgata 18,
735 Eskifjordur
Netfang
contact@kaldvik.is
© 2025 Kaldvik