Fjárfestar
Félagið fór í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu á árinu 2023. Félagið tryggði fjármögnun upp á EURm 156.2 og framkvæmdi hlutafjáraukningu upp á EURm 75. Kaldvík er að fullu fjármagnað út árið 2025. Áherslur ársins 2023 var uppbygging og öryggi lífmassa ásamt fjárfestingum í innviðum. Uppbygging lífmassa gekk vel með heildarfjárfestingu upp á EURm 11. Heildarfjárfesting í PP&E nam EURm 86, þar sem aðallega til að bæta framleiðslu seiðeldisstöðva félagsins í landi.
Fjárhagsárið
Vöxtur
Nettóhagnaður
Lax
Laxeldi
Heimilisfang
Kaldvík ehf.
Strandgata 18,
735 Eskifjordur
Netfang
contact@kaldvik.is
© 2025 Kaldvik